Ársreikningur

Ársskýrsla 2020

Ávarp formanns

"Við getum verið stolt af íslenskum fótbolta"

Lesa meira
Mótin innanlands

Breiðablik og Valur sigruðu í Pepsi Max deildunum

18. Íslandsmeistaratitill Breiðabliks og 23. Íslandsmeistaratitill Vals. Steven Lennon og Sveindís Jane Jónsdóttir valin bestu leikmenn deildanna.

Lesa meira
A-landslið kvenna

Ísland tryggði sér sæti á EM 2022 - Fjórða úrslitakeppni EM í röð

Ísland tryggði sér á árinu sæti á EM 2022 sem haldin verður á Englandi.

Lesa meira
A-landslið karla

Grátlegt tap gegn Ungverjalandi í úrslitaleik umspilsins fyrir EM 2020

Vonin um sæti á þriðja stórmótinu í röð hurfu í Ungverjalandi

Lesa meira

Ný ásýnd KSÍ

Í kjölfar stefnumótunar og umfangsmikillar greiningar á markaðsstarfi KSÍ, sem meðal annars var studd af UEFA, ákvað KSÍ að endurmarka vörumerkjaauðkenni sín og tvískipta ásýnd KSÍ. Þannig urðu auðkenni KSÍ tvö í grunninn í stað eins áður – annars vegar merki Knattspyrnusambandsins og hins vegar merki landsliðanna. Þetta er hugsað til aðgreiningar þar sem markhópar þessara tveggja auðkenna eru oft ólíkir. Merkin voru hönnuð af Brandenburg auglýsingastofunni, en KSÍ samdi 2019 við Brandenburg um stuðning við mótun, uppbyggingu og þróun á vörumerkjum sambandsins.

Component type was not found
Fjármál

342 milljónir króna til aðildarfélaga

Það er markmið KSÍ að halda áfram að þróa rekstur sambandsins með stöðugleika og sjálfbærni að leiðarljósi

Lesa meira

Bakhjarlar KSÍ

Augnablik ...